Efling stéttarfélag

„Einu sinni gat ég keypt fullan poka af mat fyrir fimm þúsund krónu“

Jennifer Pernes Lucanas

Jennifer Pernes Lucanas

„Ef snjóar þarf ég helst að hafa smá yl í bílnum fyrir farþegana“

Hólmar Á. Pálsson

Hólmar Á. Pálsson

„Byrjaði átta ára að passa börn og tólf ára að skúra“

Guðríður Eygló Valgeirsdóttir

Guðríður Eygló Valgeirsdóttir

„Áður þreif ég gólf og glugga en núna annast ég fólk sem hentar mér mun betur“

Mercy Akhlomionia

Mercy Akhlomionia

„Maður reynir að finna sér sinn stað og gera öllum til geðs“

Sigurður Aron Elfar Guðmundsson

Sigurður Aron Elfar Guðmundsson

„Ég á fjögur börn og ég get ekki séð að neitt af þeim eigi eftir að geta keypt sér íbúð“

Steinar Örn Bergmann Magnússon

Steinar Örn Bergmann Magnússon

„Tryggingamálastofnun hefur metið mig 50% óvinnufæran sem þýðir að ég eigi að fá mér hálft starf“

Björgvin Eðvaldsson

Björgvin Eðvaldsson

„Ég var lítil þegar landið mitt klofnaði í Tékkland og Slóvakíu“

Miroslava Synkova

Miroslava Synkova

„Það liðu um það bil fimm tímar þar til fyrsta hjálpin kom frá Ísafirði“

Þorsteinn Einarsson

Þorsteinn Einarsson

„Ekki hægt að líkja því saman fjárhagslega frá því að vera ein og vera orðin einstæð móðir“

Regieline Sellote

Regieline Sellote

„Ég kem frá Sosnowiec sem er verksmiðjubær í Póllandi“

Elżbieta Soja

Elżbieta Soja

„Þetta endar örugglega eins og í Frakklandi að fólk fer út á götur“

Sturla Freyr Magnússon

Sturla Freyr Magnússon

„Unga fólkið tollir illa í verkamannavinnu“

Þórlaug Steingrímsdóttir

Þórlaug Steingrímsdóttir

„Ég fer á milli borga og tek upp myndir af mannlífi á götum og torgum“

Chris Harasimowicz

Chris Harasimowicz

„Mér líður betur ef ég er að gera eitthvað verklegt“

Ninawan Panyajit

Ninawan Panyajit

„Þegar maður er ungur þá er maður ör, og þá er alltaf takmarkið að klára“

Steinn Bragi Magnason

Steinn Bragi Magnason

„Ég nenni ekki að pæla því hvort ég fái Alzheimer, ég gæti líka fengið brjóstakrabbamein“

María Egilsdóttir

María Egilsdóttir

„Á lögfræðistofunni þótti eðlilegt að vinna frá átta til tíu á kvöldin“

Skirmantas Palaima

Skirmantas Palaima

„Hérna var vinnumarkaðurinn frosinn í tvö ár, fólk var ekki að gera neitt“

Stefan Petrov Pashaliev

Stefan Petrov Pashaliev

„Ég er frumbyggi úr Breiðholtinu“

Guðrún Steingrímsdóttir

Guðrún Steingrímsdóttir

„Karlmenn eru líka með tilfinningar“

Marteinn Ólafsson

Marteinn Ólafsson

„Ég stofnaði veitingastaðinn Kínahofið sem ég rak í 22 ár“

Teitur Minh Phuoc Du

Teitur Minh Phuoc Du

„Við við krakkarnir og fangarnir unnum hlið við hlið“

Hjördís Guðmundsdóttir

Hjördís Guðmundsdóttir

„Ég spila á gítar einn heima fyrir sjálfan mig á kvöldin.“

Aleksandr Trofimenko

Aleksandr Trofimenko

„Það er eitthvað mikið að í þessu þjóðfélagi“

Halldór Fannar Halldórsson

Halldór Fannar Halldórsson

„Ég vil sjá börnin mín hafa meira val í lífinu en það sem ég hef í dag“

Anna Reha Stefánsdóttir

Anna Reha Stefánsdóttir

„Ég myndi vilja klára nám og fá betur launaðri vinnu.“

Madelyn Santos Pena

Madelyn Santos Pena

„Ég var lyfjafræðingur í Kína, en á Íslandi er ég aðstoðarkokkur“

Ruyi Zhao

Ruyi Zhao

„Þegar ég fer heim vil ég alltaf fá pólsku pylsurnar og Bigos“

Agniezka Ryniec

Agniezka Ryniec

„Ég fann krítarpípu og mannsbein“

Artur Knut Farestveit

Artur Knut Farestveit

„Ég vil ekki fara á leigumarkaðinn aftur, næst vil ég hafa eitthvað öruggt fyrir mig“

Berglind Ósk Magnúsdóttir

Berglind Ósk Magnúsdóttir

„Ég kann vel að meta að keyra dauðann farangur“

Gísli Snorri Rúnarsson

Gísli Snorri Rúnarsson

„Líklega er ég ekki með mikið sjálfstraust“

Myra Balayong

Myra Balayong

„Ég hef því tíma til þess labba á milli húsa og kynna boðskap Vottanna“

Martin Urbanovski

Martin Urbanovski

„Pabbi er kokkur og bróðir minn er kokkur og ég ætla að verða kokkur“

Macklenini Odio Ramirez

Macklenini Odio Ramirez

„Ég er sextán og vinn í fisk og í bakarí um helgar“

Auður Rán Pálsdóttir

Auður Rán Pálsdóttir

„Hvað gerðist með þig, afhverju ertu að vinna í eldhúsi?“

Wojciech Wojciechowski

Wojciech Wojciechowski

„Í Norður Karolínu eru verkalýðsfélög tæknilega ekki leyfileg“

Jacob Baker

Jacob Baker

„Kúnninn hefur alltaf rétt fyrir sér“

Einar Valur Erlingsson

Einar Valur Erlingsson

„Þegar ég hef verið hérna í 8 tíma, þá vill ég bara fara heim og slaka á“

Már Gíslason

Már Gíslason

„Í bænum mínum á Sri Lanka er hof þar sem ég get stungið mér inn hvenær sem ég vil í dagsins önn“

Madurangika Premasiri

Madurangika Premasiri

„Frá örófi alda hefur þetta verið slæmt en aldrei eins og núna“

Þórfríður Kristín Grímsdóttir

Þórfríður Kristín Grímsdóttir

„Eftir 25 ára starfsreynslu mínus fjögur ár í barneignir fæ ég 270 þúsund krónur“

Elín Brynja Harðardóttir

Elín Brynja Harðardóttir

„Niðurstaðan var þessi, að reka skúringakonuna“

Sigurður Einarsson

Sigurður Einarsson

„Mér væri sama þótt ég væri veik ef dóttir mín væri bara hjá mér“

Rungret Decha

Rungret Decha

“Ég hef verið í þessu strögli allt lífið„

Kristjana Brynjólfsdóttir

Kristjana Brynjólfsdóttir

„Við sem þjóð erum svo sofandi, það vantar alla samstöðu“

Hjördís B. Ásgeirsdóttir

Hjördís B. Ásgeirsdóttir

„Ég hef unnið samfleytt við hótelræstingar í 17 ár“

Elisa Noophaian Puangpila

Elisa Noophaian Puangpila

„Ég ákvað að finna tilgang með lífi mínu hvað sem það kostaði“

Andri Már Agnarsson

Andri Már Agnarsson

„Mínar sælustundir eru þær að standa á hafnarbakkanum og veiða á stöng“

Arunas Sadauskis

Arunas Sadauskis

„Ég kyssti gamla fólkið á kinnina góða nótt“

Marcila Soto

Marcila Soto

„Patricia, þú verður að koma til Íslands!“

Patricia Alexandra

Patricia Alexandra

„Ég verð svo hrygg þegar gamla fólkið verður reitt út mig“

Yolanda Hibionada

Yolanda Hibionada

„Ég þarf að vera í tveim vinnum af því að leikskólalaunin duga ekki til þess framfleyta einni manneskju á leigumarkaði“

Helga Jóna Kristmundsdóttir

Helga Jóna Kristmundsdóttir

„Ég hrærði karamellu allan liðlangan daginn“

Mariusz Jurkowski

Mariusz Jurkowski

„Ég er orðin 54 ára og það er ekki auðvelt að skipta um starf“

Svala Axelsdóttir

Svala Axelsdóttir

„Loksins ég fann þig“

Katrin Phumipraman

Katrin Phumipraman

„Ég hélt að ég tilheyrði millistétt en það eru bara tvær stéttar, lágstétt og hástétt“

Ágústa Kolbrún Guðrúnardóttir

Ágústa Kolbrún Guðrúnardóttir

„Ég er herbergisþerna og maðurinn minn vinnur á bílapartasölu“

Aneta Brzozwska

Aneta Brzozwska

„Það væri gaman að ná heimsmeti í einhverjum þyngdarflokki“

Davíð Clausen Pétursson

Davíð Clausen Pétursson

„Við byrjuðum allar í fisk áður en við færðum okkur yfir í öldrunarþjónustuna“

Analiza C. Gueco

Analiza C. Gueco

“Þetta er einsog að synda í tjöru„

Sigurgyða Þrastardóttir og Sigríður Vala Jörundsdóttir

Sigurgyða Þrastardóttir og Sigríður Vala Jörundsdóttir

„Ég vil ekki að börnin mín séu óhamingjusöm né að þeim sé kalt“

Clarivelle Rosento

Clarivelle Rosento

„Moppar eru ekki góð uppfinning“

Kristín H. Jónatansdóttir

Kristín H. Jónatansdóttir

„Við viljum að vinnan okkar sé metin og fá hærra kaup“

Anna Sveinbjörnsdóttir

Anna Sveinbjörnsdóttir

„Kraninn þarf að vera frjáls í rokinu“

Maciej Kiszka

Maciej Kiszka

„Það er ógeðslega mikill kvíði og þunglyndi hjá krökkum í kringum mig“

Sturla Snær Kærnested

Sturla Snær Kærnested

„Þegar þú sérð fólk sem manneskjur þá hættir það að vera ógnvekjandi“

Ajna Pidzo

Ajna Pidzo

„Þegar ég byrjaði að keyra þá fékk engin bílstjóri greitt fyrir rauðu dagana“

Agnieszka Ewa Piotrowska

Agnieszka Ewa Piotrowska

„Það munaði litlu að ég hefði fætt son minn á einum öldutoppnum“

Ellen Sverrisdóttir

Ellen Sverrisdóttir

„Ég er sveitastelpa frá Taílandi að byggja í Úlfarsdal“

Duan Buakrathok

Duan Buakrathok

„Eftir sauðburð, þegar ég var búinn að bera á túnin langaði mig að prófa eitthvað nýtt“

Sverrir Kristjánsson

Sverrir Kristjánsson

„Það var svo mikil samstaða meðal verkafólksins í Danmörku.“

Ari Bragason

Ari Bragason

„Ég hef lifað í barnaheim allt mitt líf“

Erla Jónsdóttir

Erla Jónsdóttir

„Mig langar að spara og kaupa mér litla íbúð ef skattinum tekst ekki að drepa mig“

Lucyna Dybka

Lucyna Dybka

„Frá upphafi hefur alltaf einhver úr minni fjölskyldu starfað fyrir Kjörís“

Finnur Torfi Guðmundsson

Finnur Torfi Guðmundsson

„Þegar við lentum á Keflavíkur flugvelli spurði ég sjálfan mig: hvert er ég kominn?“

Jathuprorn Premviru

Jathuprorn Premviru

„Ef ég horfi fram í tímann og ímynda mér líf mitt eftir tíu ár, þá sé ég mig tala góða íslensku og vera bakari sem bakar kökur og tertur.“

Palika Phuangpila

Palika Phuangpila

„Draumurinn er að fara í skóla en ég þarf að snúa við fjárhagnum til þess að það verði að veruleika.“

Ragnar Þór Hafsteinsson

Ragnar Þór Hafsteinsson

„Ég fæ betur borgað fyrir að afgreiða bjórglas en að sinna börnum“

Salome Rósa Þorkelsdóttir

Salome Rósa Þorkelsdóttir

„Ég efast um að það verði ennþá guðþjónustur þegar ég flyt hingað, ég og vinir mínir erum allir guðleysingjar“

Sindri Snær Bergsson

Sindri Snær Bergsson

„það var svo gaman í saltfisknum, skítug upp fyrir haus og það var draumur að vera á skaki“

Sigrún Sigurðardóttir

Sigrún Sigurðardóttir

„Hver einasta pítsa var listaverk“

Martynas Petreikis

Martynas Petreikis

„Hérna tala portúgalarnir meir að segja pólsku“

Zofia Brodziak

Zofia Brodziak

„Ef þú ert svöng þá sérðu engan tilgang með því að fara í skóla“

Yuridise Kendi Nyaga

Yuridise Kendi Nyaga

„Ég er svo nýkomin hingað og óöruggur með allt“

Florin Tudor

Florin Tudor

„Ef ég er ekki að vinna þá finnst mér eins og heimurinn sé að farast“

Vidmantas Cepauskas

Vidmantas Cepauskas

„Í lok mánaðar þegar ekkert er eftir fer ég til fjölskyldunnar og fæ að borða“

Stephanie Rósa Bosma

Stephanie Rósa Bosma

„Ég er bara lítill maur hjá stóru fyrirtæki“

Bjarni Ingi Sigurgíslason

Bjarni Ingi Sigurgíslason

„Ég þarf að vinna afþví ég er bæði mamman og pabbinn.“

Gintare Mociene

Gintare Mociene

„Það er ekkert undarlegt að fólk heldur oftast að ég sé útlendingur þegar það villist hingað inn. “

Elísabet Freyja Úlfarsdóttir

Elísabet Freyja Úlfarsdóttir

„Hjúkrunarheimili og leikskólar eru bestu vinnustaðirnir til þess að læra íslensku.“

Ræstingardeildin á Grund

Ræstingardeildin á Grund

„Ekki hefur dregið úr flökkulífinu síðan fjölskyldan mín varð pólsk/íslensk“

Roman Laskowski

Roman Laskowski

„Eftir að ég byrjaði hérna er það alltaf tandurhreint.“

Kristin Alda Jörgensdóttir

Kristin Alda Jörgensdóttir

„Skrýtið að það sé ekki búið að laga launamisréttið“

Gunnar Bjarnason

Gunnar Bjarnason

„Það virðist lítið breytast hjá almúganum.“

Sigurður Pétur Sölvason

Sigurður Pétur Sölvason
Efling

Sögur fólksins í Eflingu

Í Eflingu eru tuttugu og sjö þúsund félagar sem vinna mikilvæg störf í Íslensku samfélagi en oft á lágum launum. Störf félaganna eru mörg og margskonar á veitingahúsum, í fyrirtækjum og verksmiðjum sem væru varla starfandi ef það væri ekki vegna fólksins í Eflingu, hug þeirra og hendur. Fólkið í Eflingu stendur við vélarnar, þjónar, skúrar, bónar og annast börnin, sjúka og aldraða. Hér á síðunni eru nokkrar sögur sem gefa okkur hugmynd um líf og aðstæður fólksins í Eflingu.